Á Andapollinum á Reyðarfirði er vel hægt að skauta þegar það frystir yfir vetrartímann. Sagt er að búið sé að skauta á þessum andarpolli í yfir 100 ár. Beðið ef eftir staðfestum heimildum þess efnis.

Þangað til verðum við að láta þessar myndir og kort af staðsetningu þessa skautasvæðis dugar í bili.
