Þóra Gunnarsdóttir

  • Skautahöll Laugardal

    Um þessar mundir stendur yfir hugmyndasöfnun á vegum Reykjavíkurborgar þar sem farið er fram á tillögur almennings, íbúa Reykjavíkur, um hvernig borgin getur bætt aðstöðu almennings í leik og starfi. Allir geta sent inn hugmyndir að verkefnum í öllum hverfum borgarinnar og getum svo við hin kosið um hvaða verkefni við styðjum. Verkefnið hefur heimasíðuna…

  • Staðan í skautamálum á Íslandi

    Það að það taki áratugi að yfirbyggja skautasvell á Íslandi svo hægt sé að iðka þar skautaíþróttir og íshokkí er með öllu óásættanlagt fyrir íslenska íþróttaiðkendur. Að sama skapi má líkja því við að ekki væri hægt að iðka knattspyrnu að vetri til þar sem allir fótboltavellir lægju undir ís og snjó og ekki væri hægt…

  • Skautaíþróttir í almannarými

    Þessi grein birtist í Morgunblaðinu þann 21.10.2023 Skautaíþróttir í almannarými Senn gengur vetur í garð hér á landi. Leggst þá niður notkun fótboltavallanna sem tekið hafa á móti börnum og ungmennum í sumar og við taka vetraríþróttir ýmis konar. Aðstaða utanhúss fyrir vetraríþróttir er einn af þeim hlutum sem sveitarfélög höfuðborgarsvæðisins hafa ekki sinnt af…

  • Grafalvarleg staða aðstöðumála ísíþrótta

    Þessi grein birtist í Morgunblaðinu 10.06.2023 Á liðnum árum hefur verið lyft grettistaki í aðstöðumálum ýmissa íþróttagreina, til dæmis fótbolta og fimleika. Hús fyrir þessar greinar hafa sprottið upp um allar jarðir og skapast hefur fyrsta flokks aðstaða til iðkunar. Varla er til sveitarfélag sem ekki hefur glæsilega aðstöðu fyrir að minnsta kosti aðra greinina…