Austurland
-
Sparkvöllurinn á Vopnafirði
Fengið af vefnum Austurfrett.is Eldheitir áhugamenn um skautaíþróttina hafa nú tekið sig saman á Vopnafirði og útbúið fyrirtaks skautasvell á sparkvelli bæjarins og þar skal dansað á svellinu svo lengi sem frost verður í lofti. Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir er ein þeirra sem tekið hafa þátt í að mynda slétt og fellt svell á sparkvellinum en…
-
Andapollurinn á Reyðarfirði
Á Andapollinum á Reyðarfirði er vel hægt að skauta þegar það frystir yfir vetrartímann. Sagt er að búið sé að skauta á þessum andarpolli í yfir 100 ár. Beðið ef eftir staðfestum heimildum þess efnis. Þangað til verðum við að láta þessar myndir og kort af staðsetningu þessa skautasvæðis dugar í bili.