Dalvík

  • Skautasvellið á Dalvík

    Skautasvellið á Dalvík

    Skautasvelli var komið upp á Dalvík í lok janúar og hafa börn, unglingar og fullorðnir tekið því fagnandi og notið skemmtilegra stunda á svellinu. Fyrst um sinn voru fengnir að láni skautar frá Skautafélagi Akureyrar. Stemmningin sem skapaðist var svo góð og mikil gleði með framtakið að Foreldrafélag Dalvíkurskóla safnaði yfir eina milljón til kaupa…