Garðabær
-
Skautasvell og skógarkirkjugarður í verðlaunatillögum um Vífilsstaðahverfi
Þessi frétt birtist á visir.is þann 04.01.2018 Batteríið Arkitektar ehf, Efla hf og Landslag ehf. hlutu fyrstu verðlaun í framkvæmdasamkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands í Garðabæ. Svæðið sem rammaskipulagið mun ná til er um 145 hektarar að stærð og mun þar rísa nýtt hverfi, svokallað Vífilsstaðahverfi. Úrslit í samkeppninni voru tilkynnt þann 21. desember síðastliðinn en alls…