Gerviís
-
Aðventusvellið í Reykjanesbæ
Aðventusvellið er glæný og spennandi viðbót við Aðventugarðinn í Reykjanesbæ en það er staðsett í skrúðgarðinum í Keflavík. Þar gefst fjölskyldum einstakt tækifæri til að upplifa saman gleðilegar stundir með hressandi útivist og hreyfingu. Það er Gautaborg ehf. sem hefur tekið að sér reksturinn á svellinu í samstarfi við Reykjanesbæ. Aðventusvellið er 200 fermetrar að…
-
Hjartasvellið í Hafnarfirði
Í nóvember og desember mun Hafnarfjarðarbær í samvinnu við Bæjarbíó starfrækja Hjartasvellið, 200 fermetra skautasvell fyrir ungt fólk á öllum aldri. Svellið var opnað á aðventunni í fyrra og komu fjölmargir og nutu samveru á skautum í hjarta Hafnarfjarðar. 100% vistvænt og skemmtilegt Hjartasvellið er 100% vistvænt þar sem hvorki vatn né rafmagn er notað…