Hafnarfjörður

  • Hvaleyrarvatn

    Hvaleyrarvatn

    Oft eru prýðisaðstæður til að skauta á Hvaleyrarvatni í Hafnarfirði þegar það frýs og býður það upp á fjölbreytta hreyfingu og skemmtun. Er eitt fallegasta vatnið í nágrenni höfuðborgarsvæðisins eða réttara sagt eitt fallegasta umhverfið. Við leggjum bílnum við fyrsta bílastæðið þegar við komum frá Kaldárselsvegi en þar fyrir framan er Sandvík. Göngum svo umhverfis…

  • Hjartasvellið í Hafnarfirði

    Hjartasvellið í Hafnarfirði

    Í nóvember og desember mun Hafnarfjarðarbær í samvinnu við Bæjarbíó starfrækja Hjartasvellið, 200 fermetra skautasvell fyrir ungt fólk á öllum aldri. Svellið var opnað á aðventunni í fyrra og komu fjölmargir og nutu samveru á skautum í hjarta Hafnarfjarðar. 100% vistvænt og skemmtilegt  Hjartasvellið er 100% vistvænt þar sem hvorki vatn né rafmagn er notað…