Höfuðborgarsvæðið

  • Rauðavatn

    Rauðavatn

    Við Rauðavatn voru tekin fyrstu skrefin í skógrækt fyrir um hundrað árum.  Líklegast dregur vatnið nafn sitt af vatnaplöntunni síkjarnara en stöngull plöntunnar er rauðleitur og blóm þess á yfirborðinu eru einnig rauð. Vel má sjá þetta þegar lítið er í vatninu en þá glittir í heilu breiðurnar af plöntunni. Rauðavatn er ekki stórt vatn, aðeins 0,32 ferkílómetrar og…

  • Hvaleyrarvatn

    Hvaleyrarvatn

    Oft eru prýðisaðstæður til að skauta á Hvaleyrarvatni í Hafnarfirði þegar það frýs og býður það upp á fjölbreytta hreyfingu og skemmtun. Er eitt fallegasta vatnið í nágrenni höfuðborgarsvæðisins eða réttara sagt eitt fallegasta umhverfið. Við leggjum bílnum við fyrsta bílastæðið þegar við komum frá Kaldárselsvegi en þar fyrir framan er Sandvík. Göngum svo umhverfis…

  • Skautahöllin í Egilshöll

    Skautahöllin í Egilshöll

    Skautahöllin í Egilshöll opnaði árið 2004 og var eitt af fyrstu einingum sem opnað var í Egilshöll. Egilshöll er 24.000 fermetra íþrótta-, tónleika- og kvikmyndahöll í Grafarvogi, Reykjavík. Hún geymir 10.800 fermetra knattspyrnusal, auk skautahallar og skotævingarsvæðis. Skautahöll hennar er heimavöllur skautadeilda Fjölnis. Skautasvellið í Egilshöll býður upp á skemmtilega skautaferðir fyrir hópa hvort sem…

  • Reykjavíkurtjörn

    Reykjavíkurtjörn

    Hér á árum áður var mikið skautað á Reykjavíkurtjörn og snérist Skautafélag Reykjavíkur mikið í kringum skemmtanahald á Reykjavíkurtjörn á veturna. Hægt er að lesa nánar um þá sögu á vef Skautafélags Reykjavíkur hér.

  • Hjartasvellið í Hafnarfirði

    Hjartasvellið í Hafnarfirði

    Í nóvember og desember mun Hafnarfjarðarbær í samvinnu við Bæjarbíó starfrækja Hjartasvellið, 200 fermetra skautasvell fyrir ungt fólk á öllum aldri. Svellið var opnað á aðventunni í fyrra og komu fjölmargir og nutu samveru á skautum í hjarta Hafnarfjarðar. 100% vistvænt og skemmtilegt  Hjartasvellið er 100% vistvænt þar sem hvorki vatn né rafmagn er notað…

  • Skautahöllin í Laugardal

    Skautahöllin í Laugardal

    Íþróttabandalag Reykjavíkur annast rekstur Skautahallarinnar í Laugardal samkvæmt samningi við borgaryfirvöld. Skautahöllin er mikið mannvirki, rúmlega 3.700 fermetrar að stærð, þar af er sjálft svellið 1.800 fermetrar. Skautahöllin tekur allt að 1.000 manns í sæti. Mikil áhersla hefur alla tíð verið lögð á að almenningur hafi greiðan aðgang að höllinni en jafnframt hefur Skautafélag Reykjavíkur…

  • Nova-skautasvellið

    Nova-skautasvellið

    Nova-skautasvellið, sem undanfarin ár hefur verið sett upp á Ingólfstorgi í Reykjavik, er dæmi um vel heppnað skautasvell sem sett hefur verið upp frekar hratt og hefur verið mjög vinsælt í desembermánuði hjá almennu skautaáhugafólki á öllum aldri. Stærð: 20x20m (400m2)