mbl.is
-
Skautaíþróttir í almannarými
Þessi grein birtist í Morgunblaðinu þann 21.10.2023 Skautaíþróttir í almannarými Senn gengur vetur í garð hér á landi. Leggst þá niður notkun fótboltavallanna sem tekið hafa á móti börnum og ungmennum í sumar og við taka vetraríþróttir ýmis konar. Aðstaða utanhúss fyrir vetraríþróttir er einn af þeim hlutum sem sveitarfélög höfuðborgarsvæðisins hafa ekki sinnt af…
-
Nýtt tennishús og Skautahöll stækkuð
Þessi frétt birtist á MBL.is 22.12.2012 Á síðasta fundi borgarráðs voru kynntar niðurstöður starfshópa um uppbyggingu tveggja íþróttamannvirkja í Laugardal, þ.e. tennishúss og viðbyggingu við Skautahöllina. Starfshópur um tennishús leggur til að byggt verði á lóð TBR, gegnt Glæsibæ, 2.500 fermetra hús með fjórum tennivöllum ásamt 900 fermetra viðbyggingu á tveimur hæðum auk kjallara. Fyrir…