Morgunblaðið
-
Skautaíþróttir í almannarými
Þessi grein birtist í Morgunblaðinu þann 21.10.2023 Skautaíþróttir í almannarými Senn gengur vetur í garð hér á landi. Leggst þá niður notkun fótboltavallanna sem tekið hafa á móti börnum og ungmennum í sumar og við taka vetraríþróttir ýmis konar. Aðstaða utanhúss fyrir vetraríþróttir er einn af þeim hlutum sem sveitarfélög höfuðborgarsvæðisins hafa ekki sinnt af…
-
Grafalvarleg staða aðstöðumála ísíþrótta
Þessi grein birtist í Morgunblaðinu 10.06.2023 Á liðnum árum hefur verið lyft grettistaki í aðstöðumálum ýmissa íþróttagreina, til dæmis fótbolta og fimleika. Hús fyrir þessar greinar hafa sprottið upp um allar jarðir og skapast hefur fyrsta flokks aðstaða til iðkunar. Varla er til sveitarfélag sem ekki hefur glæsilega aðstöðu fyrir að minnsta kosti aðra greinina…