Norðurland eystra
-
Skautahöllin á Akureyri
Skautahöllin er á rólegum stað í innbænum en fjölmörg söfn og áningarstaðir eru í næsta nágrenni. Skautahöllin var vígð árið 2000 en Skautafélag Akureyrar sér um daglegan rekstur skautahallarinnar. Æfingar deilda Skautafélagsins fara fram í húsinu alla daga vikunnar og viðburðir þeim tengdum flestar helgar vetrarins eins fara fram hokkíleikir, krullu- og listhlaupamót og sýningar.…
-
Skautasvellið á Dalvík
Skautasvelli var komið upp á Dalvík í lok janúar og hafa börn, unglingar og fullorðnir tekið því fagnandi og notið skemmtilegra stunda á svellinu. Fyrst um sinn voru fengnir að láni skautar frá Skautafélagi Akureyrar. Stemmningin sem skapaðist var svo góð og mikil gleði með framtakið að Foreldrafélag Dalvíkurskóla safnaði yfir eina milljón til kaupa…