Vesturland

  • Skautasvell á Flateyri

    Skautasvell á Flateyri

    Skautasvell hefur verið útbúið við Gunnskólann á Flateyri. Er það um 240 fermetrar að stærð og hefur það verið í notkun frá áramótum við miklar vinsældir eldri sem yngri kynslóðarinnar. Gerð skautasvellsins var eitt af 9 verkefnum sem fékk í haust styrk úr Þróunarverkefnissjóði Flateyrar. Forsvarsmaður verkefnisins er Sigurður J. Hafberg.