Viðbætur

  • Staðan í skautamálum á Íslandi

    Það að það taki áratugi að yfirbyggja skautasvell á Íslandi svo hægt sé að iðka þar skautaíþróttir og íshokkí er með öllu óásættanlagt fyrir íslenska íþróttaiðkendur. Að sama skapi má líkja því við að ekki væri hægt að iðka knattspyrnu að vetri til þar sem allir fótboltavellir lægju undir ís og snjó og ekki væri hægt…

  • Nýtt tennishús og Skautahöll stækkuð

    Þessi frétt birtist á MBL.is 22.12.2012 Á síðasta fundi borg­ar­ráðs voru kynnt­ar niður­stöður starfs­hópa um upp­bygg­ingu tveggja íþrótta­mann­virkja í Laug­ar­dal, þ.e. tenn­is­húss og viðbygg­ingu við Skauta­höll­ina. Starfs­hóp­ur um tenn­is­hús legg­ur til að byggt verði á lóð TBR, gegnt Glæsi­bæ, 2.500 fer­metra hús með fjór­um tenni­völl­um ásamt 900 fer­metra viðbygg­ingu á tveim­ur hæðum auk kjall­ara. Fyr­ir…

  • Skautasvell og skógarkirkjugarður í verðlaunatillögum um Vífilsstaðahverfi

    Þessi frétt birtist á visir.is þann 04.01.2018 Batteríið Arkitektar ehf, Efla hf og Landslag ehf. hlutu fyrstu verðlaun í framkvæmdasamkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands í Garðabæ. Svæðið sem rammaskipulagið mun ná til er um 145 hektarar að stærð og mun þar rísa nýtt hverfi, svokallað Vífilsstaðahverfi. Úrslit í samkeppninni voru tilkynnt þann 21. desember síðastliðinn en alls…