Færslur

  • Ís­köld fram­tíðar­sýn: ryðjum brautina fyrir skauta­í­þróttir á Ís­landi

    Þessi skoðunargrein birtst á visir.is 09. ágúst 2023 Ísland þarf fleiri skautahallir til að skautaíþróttir geti vaxið og dafnað og mætt aukinni eftirspurn. Það vekur athygli að aðeins tvö af sex stærstu sveitarfélögum landsins hafa byggt sér hallir. Við berum okkur gjarnan saman við nágranna okkar á norðurlöndum en við erum þó eftirbátar þeirra þegar…