Nova-skautasvellið

Nova-skautasvellið, sem undanfarin ár hefur verið sett upp á Ingólfstorgi í Reykjavik, er dæmi um vel heppnað skautasvell sem sett hefur verið upp frekar hratt og hefur verið mjög vinsælt í desembermánuði hjá almennu skautaáhugafólki á öllum aldri.

Stærð: 20x20m (400m2)