Reykjavíkurtjörn

Hér á árum áður var mikið skautað á Reykjavíkurtjörn og snérist Skautafélag Reykjavíkur mikið í kringum skemmtanahald á Reykjavíkurtjörn á veturna.

Hægt er að lesa nánar um þá sögu á vef Skautafélags Reykjavíkur hér.

Yfirlitsmynd af skautafólki á Reykjavíkurtjörn á milli 1940 og 1950. (Mynd fengin af fréttafærslu DV þann 12. desember 2017)